Við erum raflagnahönnuðir og rafverktakar sem getum tekið að okkur stór og smá verk.
Við kappkostum að bjóða faglega þjónustu á góðu verði.
Við bjóðum uppá ráðgjöf í öllu sem tengist raflagnahönnun og raflögnum.
Við erum sérfræðingar í meðal annars gervihnattadiskum, og bjóðum þar af leiðandi uppá sjónvarp um gerfihnött og tengingar og stillingar á diskum, almennu rafmagni, ofl ofl.
Við gerum við heimilistæki.
Við ráðleggjum fólki í jarðbindingum á húsnæði, gerum úttektir á raflögnum.
Verkefnastýring á smærri og stærri verkefnum